Lúkas 12:35, 36 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Verið albúin*+ og látið loga á lömpum ykkar.+ 36 Verið eins og menn sem bíða eftir að húsbóndi þeirra komi heim+ úr brúðkaupinu+ þannig að þeir geti opnað fyrir honum um leið og hann bankar.
35 Verið albúin*+ og látið loga á lömpum ykkar.+ 36 Verið eins og menn sem bíða eftir að húsbóndi þeirra komi heim+ úr brúðkaupinu+ þannig að þeir geti opnað fyrir honum um leið og hann bankar.