Jóhannes 18:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Pílatus gekk þá aftur inn í höllina, kallaði Jesú fyrir sig og spurði: „Ertu konungur Gyðinga?“+ Jóhannes 18:37 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 „Ertu þá konungur?“ spurði Pílatus. Jesús svaraði: „Þú segir að ég sé konungur.+ Ég fæddist og kom í heiminn til þess að vitna um sannleikann.+ Allir sem eru sannleikans megin hlusta á það sem ég segi.“
37 „Ertu þá konungur?“ spurði Pílatus. Jesús svaraði: „Þú segir að ég sé konungur.+ Ég fæddist og kom í heiminn til þess að vitna um sannleikann.+ Allir sem eru sannleikans megin hlusta á það sem ég segi.“