Matteus 21:38 Biblían – Nýheimsþýðingin 38 Þegar vínyrkjarnir sáu soninn sögðu þeir hver við annan: ‚Þetta er erfinginn.+ Komum, drepum hann og náum af honum arfinum.‘
38 Þegar vínyrkjarnir sáu soninn sögðu þeir hver við annan: ‚Þetta er erfinginn.+ Komum, drepum hann og náum af honum arfinum.‘