Postulasagan 3:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs,+ Guð forfeðra okkar, hefur upphafið þjón sinn,+ Jesú,+ sem þið framselduð+ og afneituðuð frammi fyrir Pílatusi þó að hann hefði ákveðið að láta hann lausan. Postulasagan 13:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Þeir fundu enga dauðasök hjá honum+ en samt kröfðu þeir Pílatus um að fá hann líflátinn.+
13 Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs,+ Guð forfeðra okkar, hefur upphafið þjón sinn,+ Jesú,+ sem þið framselduð+ og afneituðuð frammi fyrir Pílatusi þó að hann hefði ákveðið að láta hann lausan.