-
Matteus 27:24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Pílatus sá að hann fékk ekki við neitt ráðið og að uppþot var í aðsigi. Hann tók þá vatn, þvoði hendur sínar frammi fyrir mannfjöldanum og sagði: „Ég er saklaus af blóði þessa manns. Þið verðið að bera ábyrgðina.“
-