-
Matteus 27:33–37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
33 Þegar þeir komu á stað sem heitir Golgata, það er að segja Hauskúpustaður,+ 34 gáfu þeir Jesú vín blandað beiskum jurtum.+ Hann bragðaði á því en vildi ekki drekka það. 35 Eftir að hafa staurfest hann skiptu þeir fötum hans á milli sín með hlutkesti+ 36 og sátu svo þar og gættu hans. 37 Þeir festu yfir höfði hans sakargiftina á hendur honum. Þar stóð: „Þetta er Jesús konungur Gyðinga.“+
-