Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 27:33–37
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 33 Þegar þeir komu á stað sem heitir Golgata, það er að segja Hauskúpustaður,+ 34 gáfu þeir Jesú vín blandað beiskum jurtum.+ Hann bragðaði á því en vildi ekki drekka það. 35 Eftir að hafa staurfest hann skiptu þeir fötum hans á milli sín með hlutkesti+ 36 og sátu svo þar og gættu hans. 37 Þeir festu yfir höfði hans sakargiftina á hendur honum. Þar stóð: „Þetta er Jesús konungur Gyðinga.“+

  • Lúkas 23:33
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 33 Þegar komið var á staðinn sem kallast Hauskúpa+ staurfestu hermennirnir hann og afbrotamennina, annan honum til hægri handar og hinn til vinstri.+

  • Jóhannes 19:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Hann bar kvalastaur* sinn og gekk þangað sem kallast Hauskúpustaður,+ á hebresku Golgata.+

  • Hebreabréfið 13:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Þess vegna þjáðist Jesús líka fyrir utan borgarhliðið+ til að helga fólkið með sínu eigin blóði.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila