-
Matteus 27:29Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
29 fléttuðu þyrnikórónu og settu á höfuð hans og létu reyrstaf í hægri hönd hans. Þeir krupu síðan á kné fyrir honum, gerðu gys að honum og sögðu: „Lengi lifi* konungur Gyðinga!“
-
-
Matteus 27:37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
37 Þeir festu yfir höfði hans sakargiftina á hendur honum. Þar stóð: „Þetta er Jesús konungur Gyðinga.“+
-
-
Lúkas 23:38Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
38 Og fyrir ofan hann stóð: „Þetta er konungur Gyðinga.“+
-