Matteus 27:45 Biblían – Nýheimsþýðingin 45 Frá sjöttu stund* varð myrkur í öllu landinu og það stóð fram á níundu stund.*+ Lúkas 23:44 Biblían – Nýheimsþýðingin 44 Nú var komið að sjöttu stund* en samt skall á myrkur í öllu landinu og það stóð fram á níundu stund*+
44 Nú var komið að sjöttu stund* en samt skall á myrkur í öllu landinu og það stóð fram á níundu stund*+