Jóhannes 12:39, 40 Biblían – Nýheimsþýðingin 39 Jesaja tiltók líka aðra ástæðu fyrir því að fólkið gat ekki trúað: 40 „Hann hefur blindað augu þess og hert hjörtu þess. Þess vegna sér það ekki með augunum né skilur með hjartanu svo að það snúi við og ég lækni það.“+
39 Jesaja tiltók líka aðra ástæðu fyrir því að fólkið gat ekki trúað: 40 „Hann hefur blindað augu þess og hert hjörtu þess. Þess vegna sér það ekki með augunum né skilur með hjartanu svo að það snúi við og ég lækni það.“+