23 Á sama tíma var í samkunduhúsinu maður sem óhreinn andi hafði á valdi sínu. Hann hrópaði: 24 „Hvað viltu okkur, Jesús frá Nasaret?+ Ertu kominn til að tortíma okkur? Ég veit vel hver þú ert, hinn heilagi Guðs.“+
41 Einnig fóru illir andar úr mörgum og æptu: „Þú ert sonur Guðs.“+ En hann ávítaði þá og bannaði þeim að tala+ því að þeir vissu að hann var Kristur.+