-
Matteus 13:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Sama dag fór Jesús úr húsinu og settist við vatnið. 2 Svo mikill mannfjöldi safnaðist að honum að hann steig um borð í bát. Þar settist hann niður en allt fólkið stóð á ströndinni.+
-
-
Lúkas 8:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Fjöldi fólks hafði nú safnast saman ásamt þeim sem fylgdu honum borg úr borg. Þá sagði hann þessa dæmisögu:+
-