Matteus 13:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Hann svaraði: „Ykkur er gefið að skilja heilaga leyndardóma+ himnaríkis en hinum er það ekki gefið. Lúkas 8:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Hann sagði: „Ykkur er gefið að skilja heilaga leyndardóma Guðsríkis en hinir fá þá í dæmisögum.+ Þeir sjá að vísu en horfa þó til einskis og heyra en skilja ekki.+
11 Hann svaraði: „Ykkur er gefið að skilja heilaga leyndardóma+ himnaríkis en hinum er það ekki gefið.
10 Hann sagði: „Ykkur er gefið að skilja heilaga leyndardóma Guðsríkis en hinir fá þá í dæmisögum.+ Þeir sjá að vísu en horfa þó til einskis og heyra en skilja ekki.+