13 Þess vegna tala ég til fólksins í dæmisögum því að það sér að vísu en horfir þó til einskis og heyrir en hlustar til einskis og það nær ekki merkingunni.+14 Spádómur Jesaja rætist á þessu fólki en þar segir: ‚Þið munuð vissulega heyra en alls ekki skilja og horfa en alls ekki sjá.+
40 „Hann hefur blindað augu þess og hert hjörtu þess. Þess vegna sér það ekki með augunum né skilur með hjartanu svo að það snúi við og ég lækni það.“+