Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 6:9, 10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  9 Hann sagði: „Farðu og segðu þessu fólki:

      ‚Þið munuð heyra þetta aftur og aftur

      en ekki skilja.

      Þið munuð sjá þetta aftur og aftur

      en ekkert læra.‘+

      10 Gerðu hjörtu þessa fólks ónæm,+

      lokaðu eyrum þess+

      og límdu aftur augun

      svo að það sjái ekki með augunum

      og heyri ekki með eyrunum,

      svo að það skilji ekki með hjartanu

      og snúi ekki við og læknist.“+

  • Matteus 13:13, 14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Þess vegna tala ég til fólksins í dæmisögum því að það sér að vísu en horfir þó til einskis og heyrir en hlustar til einskis og það nær ekki merkingunni.+ 14 Spádómur Jesaja rætist á þessu fólki en þar segir: ‚Þið munuð vissulega heyra en alls ekki skilja og horfa en alls ekki sjá.+

  • Jóhannes 12:40
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 40 „Hann hefur blindað augu þess og hert hjörtu þess. Þess vegna sér það ekki með augunum né skilur með hjartanu svo að það snúi við og ég lækni það.“+

  • Postulasagan 28:26
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 26 ‚Farðu til þessa fólks og segðu: „Þið munuð vissulega heyra en alls ekki skilja og horfa en alls ekki sjá.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila