Matteus 3:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Síðar meir kom Jóhannes+ skírari og boðaði+ í óbyggðum Júdeu: 2 „Iðrist, því að himnaríki er í nánd.“+ Markús 1:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Jóhannes skírari var í óbyggðunum og boðaði að fólk ætti að skírast til tákns um iðrun svo að það gæti fengið syndir sínar fyrirgefnar.+ Lúkas 1:76, 77 Biblían – Nýheimsþýðingin 76 En þú, litla barn, verður kallað spámaður Hins hæsta því að þú munt ganga á undan Jehóva* til að greiða veg hans+ 77 og upplýsa fólk hans um að hann frelsi það með því að fyrirgefa syndir þess.+
3 Síðar meir kom Jóhannes+ skírari og boðaði+ í óbyggðum Júdeu: 2 „Iðrist, því að himnaríki er í nánd.“+
4 Jóhannes skírari var í óbyggðunum og boðaði að fólk ætti að skírast til tákns um iðrun svo að það gæti fengið syndir sínar fyrirgefnar.+
76 En þú, litla barn, verður kallað spámaður Hins hæsta því að þú munt ganga á undan Jehóva* til að greiða veg hans+ 77 og upplýsa fólk hans um að hann frelsi það með því að fyrirgefa syndir þess.+