-
Matteus 4:1–4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Andinn leiddi nú Jesú út í óbyggðirnar þar sem Djöfullinn freistaði hans.+ 2 Eftir að hafa fastað í 40 daga og 40 nætur var hann orðinn sársvangur. 3 Freistarinn+ kom þá til hans og sagði: „Ef þú ert sonur Guðs segðu þá þessum steinum að verða að brauði.“ 4 En hann svaraði: „Skrifað stendur: ‚Maðurinn lifir ekki aðeins á brauði heldur á hverju orði sem kemur af munni Jehóva.‘“*+
-