Markús 1:21, 22 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þeir komu nú til Kapernaúm. Um leið og hvíldardagurinn hófst fór hann í samkunduhúsið og byrjaði að kenna.+ 22 Fólk var agndofa yfir kennslu hans því að hann kenndi eins og sá sem hefur vald en ekki eins og fræðimennirnir.+
21 Þeir komu nú til Kapernaúm. Um leið og hvíldardagurinn hófst fór hann í samkunduhúsið og byrjaði að kenna.+ 22 Fólk var agndofa yfir kennslu hans því að hann kenndi eins og sá sem hefur vald en ekki eins og fræðimennirnir.+