41 Einnig fóru illir andar úr mörgum og æptu: „Þú ert sonur Guðs.“+ En hann ávítaði þá og bannaði þeim að tala+ því að þeir vissu að hann var Kristur.+
28 Þegar hann sá Jesú æpti hann, féll fram fyrir honum og sagði hárri röddu: „Hvað viltu mér, Jesús, sonur hins hæsta Guðs? Ég bið þig að kvelja mig ekki.“+