-
1. Samúelsbók 1:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Hanna var í miklu uppnámi. Hún bað til Jehóva+ og hágrét. 11 Hún vann svohljóðandi heit: „Jehóva hersveitanna, ef þú lítur á eymd ambáttar þinnar og gleymir mér ekki heldur minnist mín og gefur ambátt þinni son+ þá skal ég gefa hann þér, Jehóva, alla ævi hans og rakhnífur skal ekki snerta höfuð hans.“+
-