14 Samkundustjórinn brást reiður við að Jesús skyldi lækna á hvíldardegi og sagði við fólkið: „Sex dagar vikunnar eru ætlaðir til vinnu.+ Þá daga getið þið komið og fengið lækningu en ekki á hvíldardeginum.“+
16 Nokkrir faríseanna sögðu þá: „Þessi maður er ekki frá Guði fyrst hann heldur ekki hvíldardaginn.“+ Aðrir sögðu: „Hvernig getur syndugur maður unnið svona kraftaverk?“+ Það voru því skiptar skoðanir meðal þeirra.+