Matteus 5:10, 11 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þeir sem hafa verið ofsóttir fyrir að gera rétt+ eru hamingjusamir því að himnaríki tilheyrir þeim. 11 Þið eruð hamingjusöm þegar menn smána ykkur,+ ofsækja+ og ljúga upp á ykkur öllu illu vegna mín.+ Jóhannes 17:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Ég hef gefið þeim orð þitt en heimurinn hefur hatað þá því að þeir tilheyra ekki heiminum,+ rétt eins og ég tilheyri ekki heiminum. 1. Pétursbréf 3:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 En þótt þið þjáist fyrir að gera rétt eruð þið hamingjusöm.+ Óttist ekki það sem aðrir óttast* og verið ekki kvíðin.+
10 Þeir sem hafa verið ofsóttir fyrir að gera rétt+ eru hamingjusamir því að himnaríki tilheyrir þeim. 11 Þið eruð hamingjusöm þegar menn smána ykkur,+ ofsækja+ og ljúga upp á ykkur öllu illu vegna mín.+
14 Ég hef gefið þeim orð þitt en heimurinn hefur hatað þá því að þeir tilheyra ekki heiminum,+ rétt eins og ég tilheyri ekki heiminum.
14 En þótt þið þjáist fyrir að gera rétt eruð þið hamingjusöm.+ Óttist ekki það sem aðrir óttast* og verið ekki kvíðin.+