Matteus 5:45 Biblían – Nýheimsþýðingin 45 Þannig reynist þið börn* föður ykkar á himnum+ því að hann lætur sólina skína bæði á vonda og góða og rigna bæði yfir réttláta og rangláta.+ Postulasagan 14:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 en hefur þó vitnað um sjálfan sig+ með góðverkum sínum. Hann hefur gefið ykkur regn af himni og uppskerutíma,+ veitt ykkur næga fæðu og fyllt hjörtu ykkar gleði.“+
45 Þannig reynist þið börn* föður ykkar á himnum+ því að hann lætur sólina skína bæði á vonda og góða og rigna bæði yfir réttláta og rangláta.+
17 en hefur þó vitnað um sjálfan sig+ með góðverkum sínum. Hann hefur gefið ykkur regn af himni og uppskerutíma,+ veitt ykkur næga fæðu og fyllt hjörtu ykkar gleði.“+