Sálmur 40:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Þá sagði ég: „Ég er kominn. Í bókrollunni er skrifað um mig.+ Sálmur 118:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Blessaður er sá sem kemur í nafni Jehóva.+ Við blessum ykkur frá húsi Jehóva. Sakaría 9:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Fagnaðu mjög, Síonardóttir. Rektu upp siguróp, Jerúsalemdóttir. Sjáðu! Konungur þinn kemur til þín.+ Hann er réttlátur og færir frelsun,*auðmjúkur+ og ríður asna,fola, já, ösnufola.+ Matteus 3:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Ég skíri ykkur með vatni vegna þess að þið iðrist+ en sá sem kemur á eftir mér er máttugri en ég, og ég er ekki þess verðugur að taka sandalana af fótum hans.+ Hann mun skíra ykkur með heilögum anda+ og eldi.+
9 Fagnaðu mjög, Síonardóttir. Rektu upp siguróp, Jerúsalemdóttir. Sjáðu! Konungur þinn kemur til þín.+ Hann er réttlátur og færir frelsun,*auðmjúkur+ og ríður asna,fola, já, ösnufola.+
11 Ég skíri ykkur með vatni vegna þess að þið iðrist+ en sá sem kemur á eftir mér er máttugri en ég, og ég er ekki þess verðugur að taka sandalana af fótum hans.+ Hann mun skíra ykkur með heilögum anda+ og eldi.+