Jesaja 8:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Hann verður eins og helgidómuren einnig eins og ásteytingarsteinnog hrösunarhella+fyrir bæði ríki Ísraels,eins og gildra og snarafyrir íbúa Jerúsalem. Lúkas 2:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Símeon blessaði þau og sagði við Maríu móður barnsins: „Þessi drengur verður til þess að margir í Ísrael falla+ og aðrir rísa upp.+ Hann verður tákn sem margir tala gegn.+ Jóhannes 6:66 Biblían – Nýheimsþýðingin 66 Af þessari ástæðu sneru margir lærisveina hans aftur til fyrri starfa+ og hættu að fylgja honum.
14 Hann verður eins og helgidómuren einnig eins og ásteytingarsteinnog hrösunarhella+fyrir bæði ríki Ísraels,eins og gildra og snarafyrir íbúa Jerúsalem.
34 Símeon blessaði þau og sagði við Maríu móður barnsins: „Þessi drengur verður til þess að margir í Ísrael falla+ og aðrir rísa upp.+ Hann verður tákn sem margir tala gegn.+