Lúkas 8:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 En það sem féll í góðan jarðveg eru þeir sem hafa einlægt og gott hjarta,+ heyra orðið, varðveita það og bera ávöxt með þolgæði.+
15 En það sem féll í góðan jarðveg eru þeir sem hafa einlægt og gott hjarta,+ heyra orðið, varðveita það og bera ávöxt með þolgæði.+