-
Markús 9:20, 21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Þeir komu þá með drenginn til Jesú. En um leið og andinn sá hann olli hann krampaflogi hjá drengnum og hann féll til jarðar, veltist um og froðufelldi. 21 Jesús spurði þá föður hans: „Hve lengi hefur þetta hrjáð hann?“ Hann svaraði: „Frá barnæsku,
-