Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Markús 5:18–20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Jesús steig nú um borð í bátinn og maðurinn sem hafði verið andsetinn bað um að fá að fara með honum.+ 19 En hann leyfði honum það ekki heldur sagði við hann: „Farðu heim til ættingja þinna og segðu þeim frá öllu sem Jehóva* hefur gert fyrir þig og hvernig hann miskunnaði þér.“ 20 Maðurinn fór burt og sagði frá í Dekapólis* hvað Jesús hafði gert fyrir hann og allir voru furðu lostnir.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila