3. Mósebók 15:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Ef kona er á blæðingum í marga daga+ á öðrum tíma en hún er venjulega á blæðingum+ eða ef blæðingarnar standa lengur en venjulegar blæðingar er hún óhrein alla þá daga sem henni blæðir. Hún er óhrein eins og þegar hún er á tíðablæðingum.
25 Ef kona er á blæðingum í marga daga+ á öðrum tíma en hún er venjulega á blæðingum+ eða ef blæðingarnar standa lengur en venjulegar blæðingar er hún óhrein alla þá daga sem henni blæðir. Hún er óhrein eins og þegar hún er á tíðablæðingum.