-
Markús 5:35–37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
35 Meðan hann var enn að tala komu menn heiman frá samkundustjóranum og sögðu: „Dóttir þín er dáin. Er nokkur ástæða til að ónáða kennarann lengur?“+ 36 En Jesús heyrði þetta og sagði við samkundustjórann: „Vertu óhræddur, trúðu bara.“+ 37 Nú leyfði hann engum að fylgja sér nema Pétri, Jakobi og Jóhannesi bróður Jakobs.+
-