12 Þegar hann nálgaðist borgarhliðið var verið að bera út látinn mann. Hann var einkasonur móður sinnar+ sem var auk þess ekkja. Töluverður fjöldi fólks úr borginni var með henni. 13 Þegar Drottinn kom auga á hana kenndi hann í brjósti um hana+ og sagði: „Gráttu ekki.“+