Markús 7:35, 36 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Þá opnuðust eyru mannsins,+ málheltin hvarf og hann fór að tala eðlilega. 36 Jesús bannaði fólkinu að segja nokkrum frá þessu+ en því meira sem hann bannaði það því meira talaði fólkið um það.+
35 Þá opnuðust eyru mannsins,+ málheltin hvarf og hann fór að tala eðlilega. 36 Jesús bannaði fólkinu að segja nokkrum frá þessu+ en því meira sem hann bannaði það því meira talaði fólkið um það.+