-
Markús 6:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Ef ekki er tekið á móti ykkur einhvers staðar eða hlustað á ykkur skuluð þið hrista rykið af fótum ykkar þegar þið farið, fólkinu til viðvörunar.“+
-
-
Lúkas 10:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 En þegar þið komið í borg og ekki er tekið við ykkur skuluð þið fara út á aðalgöturnar og segja: 11 ‚Við þurrkum jafnvel rykið úr borginni af fótum okkar til merkis um sekt ykkar.+ Vitið samt að ríki Guðs er komið í nánd.‘
-