Matteus 16:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Hvaða gagn hefði maðurinn af því að eignast allan heiminn en týna lífi sínu?+ Eða hvað gæfi maðurinn í skiptum fyrir líf sitt?+ Markús 8:36 Biblían – Nýheimsþýðingin 36 Hvaða gagn hefur maðurinn af því að eignast allan heiminn en týna lífi sínu?+
26 Hvaða gagn hefði maðurinn af því að eignast allan heiminn en týna lífi sínu?+ Eða hvað gæfi maðurinn í skiptum fyrir líf sitt?+