-
Markús 9:17, 18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Einn úr mannfjöldanum svaraði honum: „Kennari, ég kom með son minn til þín því að hann er haldinn anda sem gerir hann mállausan.+ 18 Hvar sem andinn grípur hann kastar hann honum til jarðar og hann froðufellir, gnístir tönnum og missir máttinn. Ég bað lærisveina þína að reka hann út en þeir gátu það ekki.“
-