1. Korintubréf 1:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Skrifað er: „Ég geri visku hinna vitru að engu og hafna* gáfum gáfumannanna.“+ 1. Korintubréf 2:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Nú tölum við um visku við þroskað fólk,+ en ekki visku þessarar heimsskipanar* né stjórnenda hennar sem verða að engu.+
6 Nú tölum við um visku við þroskað fólk,+ en ekki visku þessarar heimsskipanar* né stjórnenda hennar sem verða að engu.+