Matteus 13:16, 17 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 En þið eruð hamingjusamir þar sem augu ykkar sjá og eyru ykkar heyra.+ 17 Trúið mér, margir spámenn og réttlátir menn þráðu að sjá það sem þið sjáið en sáu það ekki+ og heyra það sem þið heyrið en heyrðu það ekki.
16 En þið eruð hamingjusamir þar sem augu ykkar sjá og eyru ykkar heyra.+ 17 Trúið mér, margir spámenn og réttlátir menn þráðu að sjá það sem þið sjáið en sáu það ekki+ og heyra það sem þið heyrið en heyrðu það ekki.