Lúkas 16:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Hann sagði því við þá: „Þið reynið að telja fólki trú um að þið séuð réttlátir+ en Guð þekkir hjörtu ykkar.+ Það sem menn hafa í hávegum er viðurstyggilegt í augum Guðs.+
15 Hann sagði því við þá: „Þið reynið að telja fólki trú um að þið séuð réttlátir+ en Guð þekkir hjörtu ykkar.+ Það sem menn hafa í hávegum er viðurstyggilegt í augum Guðs.+