Matteus 4:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 En hann svaraði: „Skrifað stendur: ‚Maðurinn lifir ekki aðeins á brauði heldur á hverju orði sem kemur af munni Jehóva.‘“*+ Matteus 6:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Einbeitið ykkur því fyrst og fremst að ríki Guðs og réttlæti, þá fáið þið allt hitt að auki.+
4 En hann svaraði: „Skrifað stendur: ‚Maðurinn lifir ekki aðeins á brauði heldur á hverju orði sem kemur af munni Jehóva.‘“*+