19 Guð svaraði: „Sara eiginkona þín mun ala þér son og þú skalt nefna hann Ísak.*+ Ég staðfesti sáttmála minn við hann, sáttmála sem verður afkomendum hans til góðs að eilífu.+
16 Nú voru loforðin gefin Abraham og afkomanda hans.+ Þar segir ekki „og afkomendum þínum“ eins og margir ættu í hlut heldur segir „og afkomanda þínum“ eins og þegar um einn er að ræða, og það er Kristur.+