1. Mósebók 4:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Kain sagði þá við Abel bróður sinn: „Förum út á engið.“ Þegar þeir voru þar réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann.+ 1. Mósebók 4:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þá sagði Guð: „Hvað hefurðu gert? Hlustaðu, blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni!+
8 Kain sagði þá við Abel bróður sinn: „Förum út á engið.“ Þegar þeir voru þar réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann.+