Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 6:25–30
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 25 Þess vegna segi ég ykkur: Hættið að hafa áhyggjur+ af því hvað þið eigið að borða eða drekka til að viðhalda lífi ykkar, eða hverju þið eigið að klæðast.+ Er ekki lífið meira virði en maturinn og líkaminn meira virði en fötin?+ 26 Virðið fyrir ykkur fugla himinsins.+ Þeir sá hvorki né uppskera né safna í hlöður en faðir ykkar á himnum fóðrar þá samt. Eruð þið ekki meira virði en þeir? 27 Hvert ykkar getur með áhyggjum lengt ævi sína um eina alin?*+ 28 Og hvers vegna hafið þið áhyggjur af fatnaði? Lærið af liljum vallarins, hvernig þær vaxa. Þær vinna hvorki né spinna 29 en ég segi ykkur að jafnvel Salómon+ í allri sinni dýrð var ekki eins fallega klæddur og ein þeirra. 30 Fyrst Guð prýðir þannig gróður vallarins sem stendur í dag og er kastað í ofn á morgun, mun hann þá ekki miklu frekar klæða ykkur, þið trúlitlu?

  • Filippíbréfið 4:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Verið ekki áhyggjufull út af neinu+ heldur segið Guði frá öllu sem ykkur liggur á hjarta með því að biðja innilega til hans og þakka honum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila