Matteus 6:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Virðið fyrir ykkur fugla himinsins.+ Þeir sá hvorki né uppskera né safna í hlöður en faðir ykkar á himnum fóðrar þá samt. Eruð þið ekki meira virði en þeir? Lúkas 12:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 En á ykkur eru jafnvel öll höfuðhárin talin.+ Verið óhrædd, þið eruð meira virði en margir spörvar.+
26 Virðið fyrir ykkur fugla himinsins.+ Þeir sá hvorki né uppskera né safna í hlöður en faðir ykkar á himnum fóðrar þá samt. Eruð þið ekki meira virði en þeir?
7 En á ykkur eru jafnvel öll höfuðhárin talin.+ Verið óhrædd, þið eruð meira virði en margir spörvar.+