-
Matteus 5:25, 26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Vertu fljótur að sættast við þann sem höfðar mál gegn þér. Gerðu það meðan þið eruð á leiðinni í réttinn svo að hann dragi þig ekki fyrir dómarann og dómarinn afhendi þig réttarþjóninum og þér verði varpað í fangelsi.+ 26 Ég segi þér að þú losnar alls ekki þaðan fyrr en þú hefur greitt upp skuldina, hvern einasta eyri.*
-