Matteus 8:11, 12 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 En ég segi ykkur að margir munu koma úr austri og vestri og sitja* til borðs með Abraham, Ísak og Jakobi í himnaríki+ 12 en sonum ríkisins verður kastað út í myrkrið fyrir utan. Þar munu þeir gráta og gnísta tönnum.“+
11 En ég segi ykkur að margir munu koma úr austri og vestri og sitja* til borðs með Abraham, Ísak og Jakobi í himnaríki+ 12 en sonum ríkisins verður kastað út í myrkrið fyrir utan. Þar munu þeir gráta og gnísta tönnum.“+