Matteus 22:9, 10 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Farið því út á vegina sem liggja út úr borginni og bjóðið öllum sem þið finnið í brúðkaupsveisluna.‘+ 10 Þjónarnir fóru þá út á vegina og söfnuðu öllum sem þeir fundu, bæði vondum og góðum, og brúðkaupssalurinn fylltist af gestum.*
9 Farið því út á vegina sem liggja út úr borginni og bjóðið öllum sem þið finnið í brúðkaupsveisluna.‘+ 10 Þjónarnir fóru þá út á vegina og söfnuðu öllum sem þeir fundu, bæði vondum og góðum, og brúðkaupssalurinn fylltist af gestum.*