Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 19:27
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Þá sagði Pétur: „Við höfum yfirgefið allt og fylgt þér. Hvað fáum við?“+

  • Lúkas 9:62
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 62 Jesús svaraði honum: „Enginn sem leggur hönd á plóginn og horfir til baka+ er hæfur í ríki Guðs.“+

  • Filippíbréfið 3:7, 8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 En það sem mér fannst vera mikils virði met ég nú einskis* vegna Krists.+ 8 Ég tel reyndar ekkert vera nokkurs virði í samanburði við þekkinguna á Kristi Jesú, Drottni mínum, sem er svo óviðjafnanlega verðmæt. Hans vegna hef ég afsalað mér öllu og met það sem tómt sorp* til að geta áunnið Krist

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila