3. Mósebók 19:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Þú mátt ekki bera hatur í hjarta til bróður þíns.+ Vertu óhræddur að ávíta náunga þinn+ svo að þú verðir ekki meðsekur honum. Matteus 18:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Ef bróðir þinn syndgar skaltu fara og benda honum einslega á það ranga sem hann hefur gert.*+ Ef hann hlustar á þig hefurðu endurheimt bróður þinn.+
17 Þú mátt ekki bera hatur í hjarta til bróður þíns.+ Vertu óhræddur að ávíta náunga þinn+ svo að þú verðir ekki meðsekur honum.
15 Ef bróðir þinn syndgar skaltu fara og benda honum einslega á það ranga sem hann hefur gert.*+ Ef hann hlustar á þig hefurðu endurheimt bróður þinn.+