23 Illa fer fyrir ykkur, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þið gefið tíund af myntu, dilli og broddkúmeni+ en vanrækið það sem meira máli skiptir í lögunum, það er að segja réttlæti,+ miskunn+ og trúfesti. Tíundin er vissulega nauðsynleg en það má ekki sleppa hinu.+