33 „Nú erum við á leið upp til Jerúsalem og Mannssonurinn verður látinn í hendur yfirpresta og fræðimanna. Þeir munu dæma hann til dauða og láta hann í hendur manna af þjóðunum 34 sem munu hæðast að honum, hrækja á hann, húðstrýkja og taka af lífi, en þrem dögum síðar rís hann upp.“+