-
Matteus 25:20, 21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Sá sem hafði fengið fimm talentur gekk þá fram, færði honum fimm til viðbótar og sagði: ‚Herra, þú trúðir mér fyrir fimm talentum og ég hef þénað fimm í viðbót.‘+ 21 Húsbóndinn sagði við hann: ‚Vel gert, góði og trúi þjónn. Þú varst trúr yfir litlu. Ég set þig yfir mikið.+ Komdu og fagnaðu með húsbónda þínum.‘+
-