Matteus 25:26, 27 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Húsbóndinn svaraði honum: ‚Illi og lati þjónn, þú vissir sem sagt að ég uppsker þar sem ég sáði ekki og safna þar sem ég þreskti ekki. 27 Þú hefðir því átt að leggja fé* mitt í banka. Þá hefði ég fengið það aftur með vöxtum þegar ég kom.
26 Húsbóndinn svaraði honum: ‚Illi og lati þjónn, þú vissir sem sagt að ég uppsker þar sem ég sáði ekki og safna þar sem ég þreskti ekki. 27 Þú hefðir því átt að leggja fé* mitt í banka. Þá hefði ég fengið það aftur með vöxtum þegar ég kom.